Hvað ertu að lesa?

Hvernig á að skrifa glæpasögu?

Rithöfundurinn Ragnheiður Gestsdóttir segir okkur hvernig hún skrifar glæpasögur en hún hefur líka skrifað barna- og unglingabækur á borð við 40 vikur og Leikur á borði. Vinkonurnar Oddný og Alba segja frá því sem þær lærðu í sumarsmiðju Ragnheiðar: Búum til glæpasögur.

Frumflutt

25. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,