Hvað ertu að lesa?

Fimmtíu ár frá kvennafrídeginum

Í ár eru liðin fimmtíu ár frá kvennafrídeginum sem átti sér stað þann 24. október 1975. Linda Ólafsdóttir segir okkur frá bókinni sinni Ég þori! Ég get! Ég vil! og sýningunni í Borgarbókasafninu með myndum úr bókinni. Bókaormarnir Steinunn Birna og Sandra segja okkur hvað þær eru lesa og hverjar þeirra uppáhalds kvensöguhetjur eru.

Frumflutt

20. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,