Hvað ertu að lesa?

Sagan af Sveindísi Jane og barnabókaflóð í FG

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? fjalla Embla og Karitas um bókina Sveindís Jane: Saga af stelpu í fótbolta. Fanney, sem spilar sem markvörður með Val og landsliðinu, kíkir við og talar um fótbolta. Auk þess kemur bókaormurinn Sara Bóel í heimsókn og talar um bókina um Sveidísi Jane, fótbolta og ýmsar aðrar íþróttir. Embla fer í útgáfuhóf í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, þar sem nemendur segja frá bókunum sínum.

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,