Hvað ertu að lesa?

Bækur sem hafa lifnað við í leikhúsi

Hvað eiga Blái hnötturinn, Mamma klikk og Emil í Kattholti sameiginlegt? Jú, þetta eru allt sögur sem hafa verið sagðar bæði í bók og leikhúsi. Í þessum þætti heyrum við Andra Snæ lýsa mismunandi uppfærslum á Bláa hnettinum um allan heim! Bókaormurinn Hrannar Þór segir okkur frá bókunum Bannað drepa, LÆK og Versta vika sögunnar.

Frumflutt

18. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,