Bein útsending.
Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í tilefni af vígsludegi Hallgrímskirkju, 26. október 1986. 39 ár síðan kirkjan var vígð. Einnig er minnst 351 ártíðar sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar sem kirkjan er kennd við en dánardagur hans var 27. október.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Eiríki Jóhannssyni.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar.
Forsöngvari er Þorbjörn Rúnarsson.
Trompetleikarar eru Guðmundur Hafsteinsson og Zackarias Silberschlag.
TÓNLIST Í MESSUNNI
Fyrir predikun
Innganga: Þá þú gengur í Guðs hús inn Hymnodia Sacra-Þorkell Sigurbjörnsson / Hallgrímur Pétursson
474 Lofsyngið Drottni Georg F. Händel / Valdemar V. Snævarr
Kórsöngur Gefðu að móðurmálið mitt ísl. Þjóðlag – Róbert A. Ottósson / Hallgrímur Pétursson
613 Kristur, sem reistir þitt ríki á jörð Melchior Franck – Thomas Laub / Sigurbjörn Einarsson
Eftir predikun
Stólvers Sing and Rejoice Knut Nystedt / Byggt á Jes. 48.20 og Sl. 66.1–2
Kórsöngur Gegnum Jesú helgast hjarta Jakob Tryggvason / Hallgrímur Pétursson
Undir útdeilingu The Deer´s Cry Arvo Pärt / Bæn heilags Patreks
516a Son Guðs ertu með sanni Hamborg 1598 – Gr. 1691 – PG 1861 / Hallgrímur Pétursson
Eftirspil: Annum per annum Arvo Pärt