Hvítasunnudagur.
Séra Eiríkur Jóhannsson og séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari og Eiríkur predikar.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: Veni Creator en taille à 5 - Plein jeu Nicolas De Grigny.
Sálmur 165. Skín á himni skír og fagur (1. og 5. vers). Philipp Nicolai / Valdimar Briem.
Miskunnarbæn Kyrie eleison. Missa de Angelis.
Sálmur 474. Lofsyngið Drottni. Georg F. Händel / Valdemar V. Snævarr.
Kórsöngur. Guð helgur andi, heyr oss nú. Úts. Róbert A. Ottóson / Luther – Helgi Hálfdánarson.
Sálmur 170. Leiftra þú, sól. Jón Ásgeirssson / Sigurbjörn Einarsson.
Eftir predikun:
Stólvers Veni Sancte Spiritus. Bára Grímsdóttir.
Sálmur 496a. Gegnum Jesú helgast hjarta. John F. Wade / Hallgrímur Pétursson.
Undir útdeilingu: Cantilène úr orgelsinfóníu nr. 3 op. 28 Louis Vierne.
Sálmur 173. Kærleikseldur unaðsskæri. William P. Roland / Þórir Jökull Þorsteinsson
Eftirspil: Toccata í C-dúr BWV 564/1. Johann Sebastian Bach.