Guðsþjónusta

í Grundarkirkju

Hátíðarmessa í Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit en kirkjan fagnar 120 ára vígsluafmæli á haustdögum.

Prestur í Eyjafjarðarsveit er Jóhanna Gísladóttir og organisti og kórstjóri Þorvaldur Örn Davíðsson.

Kirkjukór Grundarsóknar leiðir safnaðarsöng og syngur sálma sem sumir vorueinnig sungnir við vígslu kirkjunnar fyrir 120 árum síðan.

Heiðursgestur í athöfninni er Gísli Gunnarsson vígslubiskup á Hólum sem prédikar.

Meðhjálpari er Hjörtur Haraldsson sóknarnefndarformaður og Auður Thorberg les ritningartexta.

TÓNLIST Í MESSUNNI

Fyrir predikun

Forspil: 248 Hósíanna lof og dýrð Egil Hovland

233 Indælan, blíðan, blessaðan, fríðan Viggo Sanne

265 Þig lofar, faðir, líf og önd N. Deecius og Schumann/ Sigurbjörn Einarsson

474 Lofsyngið Drottni Håndel / Valdemar V. Snævarr

110 Hreint skapa hjarta Hymnodia Sacra / Páll Jónsson

Eftir predikun

Locus Iste Anton BruchnerMaríusonur

Mér er kalt Sigríður Schiöth / Guðmundur Friðjónsson frá Sandi og Ingibjörg á Gnúpufelli

241 Virstu, Guð, vernda og styrkja A. P. Berggreen / Helgi Hálfdánarson

Eftirspil: Sveitin mín Eiríkur Bóasson / Emilía Baldursdóttir

Frumflutt

12. okt. 2025

Aðgengilegt til

12. okt. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,