Hátíðarmessa á Skálholtshátíð sem er haldin á Þorláksmessu á sumar.
Prestar: Frú Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, sr. Kristján Björnsson, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, Bergþóra Ragnarsdóttir, djákni, sr. Sveinn Valgeirsson, sr. Bryndís Malla Elídóttir, sr. Arna Grétarsdóttir, sr. Kristján Valur Ingólfsson, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og lesarar og leikmenn: Bogi Ágústsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Erlendur Hjaltason, Elínborg Sigurðardóttir, Björn Ásgeir Kristjánsson, Vigdís Fjóla Þórarinsdóttir og Hildur Inga Jónsdóttir.
Predikari er Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti.
Organisti er Jón Bjarnason sem jafnframt stjórnar Skálholtskórnum sem syngur.
Jóhann I. Stefánsson og Vilhjálmur Ingi Sigurðarsson leika á trompet.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: Forspil úr Þorlákstíðum.
Sálmur 67. Fögur er foldin (1. og 2. vers). Txt: Bernhard S. Ingemann, Matthías Jochumsson. Þjóðlag frá Slésíu.
Sálmur 766. Nú skrúða grænum skrýðist fold. Txt: Carl D. af Wirsén. Karl Sigurbjörnsson. Lag: Waldemar Åhlén.
Sálmur 450. Þú ert Guð sem gefur lífið. Txt: Svissnesk þjóðvísa. Schmid. Jón Ragnarsson. Lag: Svissneskt þjóðlag. Schmid.
Sálmur 474. Lofsyngið Drottni. Txt: Valdemar V. Snævarr. Lag: Georg F. Händel.
Sálmur 494a. Drottinn, Guðs sonur. Txt: Sigurbjörn Einarsson. Lag: Írskt þjóðlag.
Eftir predikun:
Kórverk: Fyrir allt sem fagurt er. Txt: F.S. Pierpoint. Þýð: Haukur Már Ingólfsson. Lag John Rutter.
Sálmur 727. Ó, lífsins faðir, líkna þú. Txt: Karl Sigurbjörnsson. Lag: Charles H.H. Parry.
Sálmur 246. Nú gjaldi Guði þökk. Txt: Martin Rinckart. Helgi Hálfdánarson. Lag: Martin Rinckart. Crüger.
Eftirspil: Festival Fanfare fyrir tvo trompeta og orgel. Eftir Will Sherwood.