Biblíudagurinn / Konudagur.
Halldór Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags prédikar
Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari
Organisti Örn Magnússon
Kór Breiðholtskirkju
Sr. Jón Ómar Gunnarsson og Sr. Halldór Elías Guðmundsson þjóna fyrir altari.
Predikun flytur Halldór Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags.
Organisti er Örn Magnússon sem jafnframt stjórnar kór Breiðholtskirkju sem syngur.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Sálmur 613. Kristur sem reistir þitt ríki á jörð. Sigurbjörn Einarsson/ Melchior Franck.
Sálmur 271. Lof sé þér Guð. Sigurbjörn Einarsson / Genf.
Sálmur 80. Góðan ávöxt Guði berum. Valdimar Briem / Johann Crueger.
Forspil: Kyrie. Gaspard Corrette.
Eftir predikun:
Sálmur 473. Englar hæstir. Matthías Jochumsson / Þorkell Sigurbjörnsson.
Sálmur 795. Gefðu að móðurmálið mitt. Hallgrímur Pétursson / Þjóðlag.
Eftirspil: Fuga í e moll. Johann Pachelbel.