Kirkjudagur Reykholtskirkju á Reykholtshátíð 2025.
Sr. María G. Ágústsdóttir, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Önnu Eiríksdóttur og sr. Heiðrúnu Helgu Bjarnadóttur.
Organisti er Dóra Erna Ásbjörnsdóttir. Kirkjukór Reykholtskirkju leiðir sálmasöng og einsöng annast Dagný Sigurðardóttir. Tónlistarflutningur er í höndum tónlistarfólks Reykholtshátíðar: Joaquin Páll Palomares og Pétur Björnsson á fiðlur, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu, og Sigurður Bjarki Gunnarsson á selló.
TÓNLIST:
Forspil: W.A.Mozart - Andante úr Divertimento í D-dúr, KV 136
Fyrir predikun:
Sálmur 747. Þér lýðir lofið Drottin. J. Berthier / Taizé.
Sálmur 223. Þig lofar, faðir, líf og önd. Sigurbjörn Einarsson / N. Decius.
Einsöngur: Maríukvæði. Halldór Laxness / Atli Heimir Sveinsson.
Tónlist Arvo Pärt - Da Pacem Domine.
Eftir predikun:
Sálmur 308. Heyr himnasmiður. Kolbeinn Tumason / Þorkell Sigurbjörnsson.
Sálmur 587. Vér lofum þig, Kristur. S. Ellingsen – Sigurbjörn Einarsson / H. Gullichsen.
Sálmur 236. Þín minning, Jesú. Helgi Hálfdánarson / Barth, Gesius.
Sálmur 518. Ísland ögrum skorið. Eggert Ólafsson / Sigvaldi Kaldalóns.
Eftirspil: W.A.Mozart, Allegro úr Divertimento í D-dúr, KV 136.