Lokamessa frá Norrænu kirkjukóramóti sem haldið var í Hallgrímskirkju dagana 29. maí til 1. júní. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Eiríki Jóhannssyni. Biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir lýsir blessun. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og kórstjóri er Magnús Ragnarsson sem stjórnar Kór Langholtskirkju og tæplega 300 kórsöngvurum frá öllum Norðurlöndunum sem voru þátttakendur á mótinu.
Blásarakvintett: Eiríkur Örn Pálsson og Øyvind Lapin Larsen trompet, Emil Friðfinnsson, horn, Sigurður Þorbergsson, básúna og Oren Marshall, túba. Slagverk: Frank Aarnink, selló: Margrét Árnadóttir.
Tónlist:
Fyrir predikun;
Forspil: Introitus eftir Tryggva Baldvinsson, frumflutningur.
161b. Den blomstertid nu kommer. Britt G. Hallquist 1979/Sænskt þjóðlag.
Harra Guð, títt dýra navn og æra. Petter Dass 1698/J. Dahl 1925.
Du spør mig om håbet. Lisbeth Smedegaard Andersen 2021/Mads Granum 2022.
Alleluia. Regnavit Dominus Timo Kiiskinen 2017.
Slik solen varmer os. Sindre Skeie/Trond Gilberg 2018.
Eftir predikun:
Minun sydämeni. Davíðssálmur 57/Ilona Nyman 2011.
Sanctus. Sigurður Sævarsson 2010.
Agnus Dei. Magnús Ragnarsson 2021.
766b En vänlig grönskas rika dräkt. Carl David af Wirsén 1889/Waldemar Åhlén 1933.
Eftirspil: No stig vår song, vår takk til Gud Edward Hoem/Håkon Berge 2007.