Guðsþjónusta

í Lindakirkju

Séra Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti og tónlistarstjóri er Óskar Einarsson.

Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.

Hljóðfæraleikarar eru:

Óskar Einarsson á píanó, Páll Elvar Pálsson á bassa.

Lestur: Séra Guðni Már.

Einsöngur: Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Katrín Valdís Hjartardóttir og Andrea Bóel Bæringsdóttir.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Forspil:

Leiðarljós Gunnar þórðarson og Friðrik Erlingsson

Lofgjörð Hjartans. Richard Smallwood. Texti: Guðmundur Karl Brynjarsson.

Þig lofar faðir. Sigurbjörn Einarsson.

Hallelúja. Áslaug Helga Hálfdánardóttir. Texti: Guðmundur Karl Brynjarsson.

trú sem fjöllin flytur. Guðmundur Karl Brynjarsson. Texti: Helgi Hálfdánarson.

Eftir predikun:

Drottinn gerðu hljótt í hjarta mínu. Andrew L. Webber. Texti: Ókunnur.

Ekki gráta elsku barn. Tore Aas., ísl. þýðing Guðlaugur Gunnarsson.

Hljóður. Ruben Morgan. Ísl. þýðing: Árný Jóhanns.

Náðarfaðmurinn Lag. Óskar Einarsson Texti: Guðni Einarsson.

Kveiktu ljós. Tore Aas, ísl. þýðing texta: Guðni Einarsson.

Eftirspil.

Frumflutt

4. maí 2025

Aðgengilegt til

4. maí 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,