Guðsþjónusta

í Akraneskirkju

Séra Þráinn Haraldsson og séra Ólöf Margrét Snorradóttir þjóna fyrir altari.

Predikari er Þráinn Haraldsson sóknarprestur Garða- og Saurbæjarprestakalls.

Meðhjálpari er Helga Sesselja Ásgeirsdóttir.

Organisti er Hilmar Örn Agnarsson sem jafnframt stjórnar kór Akraneskirkju.

Kór Akraneskirkju og Hljómur Kór félags eldri borgara á Akranesi syngja.

Stjórnandi er Lárus Sighvatsson (Hljómur).

Matthías Stefánsson, fiðla. Sigurjón Magnússon, þverflauta. Björg Þórhallsdóttir, einsöngur.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Sálmur 770. Ó, blessuð vertu sumarsól. T: Páll Ólafsson. L: Ingi T. Lárusson.

Sálmur 260. Miskunna oss, Guð vor. T: Matteusarguðspjall 9.27. L: John L. Bell.

Sálmur 270. Dýrð þér, dýrð þér. T: Lúkas 2.14, Kristján Valur Ingólfsson. L: Pablo Sosa.

Sálmur 472. Dýrð í hæstu hæðum. T: Friðrik Friðriksson. L: John B. Dykes.

Sálmur 699. Á björtum degi. T og L: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Forspil: Það brennur Egill Ólafsson.

Eftir predikun:

Móðir mín. T: Karl Halldórsson. Lag: Lárus Sighvatsson.

Írsk blessun. Írskt þjóðlag. Íslensk þýðing Olga Guðrún Árnadóttir.

Hver á sér fegra föðurland. T: Hulda. Lag: Emil Thoroddsen.

Eftirspil: Hver sem lætur góðan Guð ráða. Sálmaforleikur eftir J.S. Bach.

Frumflutt

15. júní 2025

Aðgengilegt til

15. júní 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,