Föstudagurinn langi.
Sr. Eiríkur Jóhannsson og Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari og Eiríkur predikar.
Organisti Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju, stjórnandi Steinar Logi Helgason.
Guja Sandholt, messósópran, Una Sveinbjarnardóttir, fiðla.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: O Haupt voll Blut und Wunden op. 135a, nr. 21 Max Reger.
Sálmur 129. Ó, höfuð dreyra drifið. Hans Leo Hassler/Paul Gerhardt–Helgi Hálfdánarson,
Kórsöngur: Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér. Þorvaldur Örn Davíðsson/Hallgrímur Pétursson. Ps. 4.
Kórsöngur: Fyrir mig, Jesú, þoldir þú Sigurður Sævarsson/Hallgrímur Pétursson. Ps. 20.
Eftir predikun:
Stólvers Erbarme dich, úr Matteusarpassíunni BWV 244. Johann Sebastian Bach.
Sálmur 131. Dýrð, vald, virðing. Þýskt lag frá 16. öld/Hallgrímur Pétursson.
Eftirspil: O Mensch, bewein dein Sünde groß BWV 622. Johann Sebastian Bach.