Skírdagur.
Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari og predikar.
Organisti er Ástvaldur Traustason sem jafnframt stjórnar Álftaneskórnum.
Kristín Björg Ragnarsdóttir leikur á fiðlu og lestur ritningarlestra og kirkjubænar annast Vilborg Sigurðardóttir djákni.
Tónlist:
Fyrir predikun:
Forspil: Nú vil ég enn í nafni þínu, 419.
Sálmur 218. Kom voldugi andi. T: Helen Kennedy – Arinbjörn Vilhjálmsson. L: Skoskt þjóðlag og Margaret Martin-Hardie.
Sálmur 94a. Kvöldvers. T: Hallgrímur Pétursson. L: Tryggvi M. Baldvinsson.
Sálmur 123. Á skírdagskvöld ég kem til þín. T: Guðrún Guðmundsdóttir. L: Gesius 1603 – Gr. 1691.
Eftir predikun:
Sálmur 540. Drottinn vakir. T: Sigurður Kristófer Pétursson. L: Jóhann Helgason.
Kirkjubæn.
Sálmur 442: Láttu nú ljósið þitt. T: Höf. ók.– Sigurbjörn Einarsson. L: Kristín Erna Blöndal.
Eftirspil: Nú hverfur sól í haf, 414. T: Sigurbjörn Einarsson. L: Þorkell Sigurbjörnsson.
Guðsþjónusta.