Messa í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Ísafjarðarkirkju.
Séra Magnús Erlingsson, sr. Fjölnir Ásbjörnsson, sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, sr. Bryndís Svavarsdóttir og biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir þjóna fyrir altari.
Predikun flytur biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir.
Organisti er Judith Pamela Tobin sem jafnframt stjórnar Kirkjukór Ísafjarðarkirkju.
Einnig syngur Kór eldriborgara á Ísafirði undir stjórn Jóngunnar Biering Margeirsson.
Stjórnandi í messu: Judith Pamela Tobin
Ritningarlestra lesa þeir Jens Kristmannsson og Eggert Stefánsson.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: „Fantasi över Gloria“ Höfundur: Francois Couperin.
Sálmur 229. Opnið kirkjur allar. Texti: Gylfi Gröndal; Lag og raddsetning: Trond Kverno.
Miskunarbæn: Heiti lags: „Kyrie“ úr Missa Brevis; Höfundur: Stefán Arason.
Sálmur 534. Ástarfaðir himinhæða. Texti: Agnes Franz/ Steingrímur Thorsteinsson; Lag: Jóhann F. Reichardt.
Sálmur 499. Heyrðu mig, hjartakær Jesú. Texti: Hugrún Filippía Kristjánsdóttir; Lag og raddsetning: Ilkka Kuusisto.
Eftir predikun:
Sálmur 630. Heyr himna smiður. Texti: Kolbeinn Tumason; Lag og raddsetning: Þorkell Sigurbjörnsson.
Sálmur 67a. Fögur er foldin. Texti: Berhard S. Ingemann/Matthías Jochumsson; Lag: Þjóðlag frá Schlesíu; útsetningu: Anders Öhrwall.
Altarisganga:
Kirkjukór Ísafjarðarkirkju - Sálmur nr. 538; Leið mig, Guð; Texti: Sálm. 5.9, Sálm. 4.9 ókunnugur höfundur; Lag: Samuel S. Wesley.
Kirkjukór Ísafjarðarkirkju – Sálmur nr.299. Vér lofum þig, Kristur; Texti: Svein Ellingsen/Sigurbjörn Einarsson; Lag: Harald Gullichsen.
Sálmur 516a. Son Guðs eru með sanni. Texti: Hallgrímur Pétursson. Lag: Hamborg 1598 – Gr. 1691 – PG 1861.
Eftirspil: „Caprice sur les grand jeux“ (úr Svítu nr.2); Höfundur: Louis-Nicolas Clérambault.