Séra Sigurður Grétar Sigurðsson þjónar fyrir altari og predikar.
Organisti er Arnór Vilbergsson.
Eldey, kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum og Skólakór Sandgerðis syngja, undir stjórn Arnórs Vilbergssonar og Sigurbjargar Hjálmarsdóttur.
Meðhjálpari og lesari erSólrún María Henriksdóttir.
TÓNLIST:
Forsöngur. Ave Maria Kaldalóns, texti: Indriði Einarsson, úts. Gunnar Gunnarsson – Eldeyjarkórinn flytur.
Sálmur 341. Fel mig nú, T: R.T. Morgan, Árný Björg Blandon L: R.T.Morgan, Skólakórinn flytur.
Sálmur 265. Þig lofar faðir líf og önd. T: Sigurbjörn Einarsson, L: N.Decius – Eldey flytur.
Sálmur 273. Stjörnur og sól. T: Britt G. Hallquist, Lilja Kristjánsdóttir, L: Egil Hovland.
Sálmur 593. Er ég leitaði vinar. T: S.B.Carter, Kristján Valur Ingólfsson. L: S.B.Carter. Skólakórinn flytur.
Sálmur nr. 163b. Vér horfum allir upp til þín. T: Páll Jónsson, L: Christoph E.F. Weyse, Eldey flytur.
Einsöngur: Friðarins Guð – T: Guðmundur Guðmundsson, L: Árni Thorsteinsson. Eldey flytur með einsöngvara.
Sálmur: Blessunarorðin sungin. T: 2. Mósebók, L: Tone Ödegaard – Skólakórinn flytur.
Eftirsöngur: Sálmur 718. Dag í senn. T: Lina Sandell, Sigurbjörn Einarsson. L: Oscar Ahnfelt og Bach, útsetning Arnór Vilbergsson.