Sr. Leifur Ragnar Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altariásamt Sr. Maríu Rut Baldursdóttur.
Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir og stjórnar hún jafnframt kór Guðríðarkirkju sem syngur við guðsþjónustuna.
Matthías Stefánss leikur á fiðlu.
TÓNLIST Í MESSUNNI
Forspil: Kórsöngur,’’ Með bæninni kemur ljósið’’, Texti Páls Óskars Hjálmtýssonar og BrynhildarBjörnsdóttur við írska þjóðlagið ‘ The last rose of summer’.
Inngöngusálmur: Sálmur númer 717, ‘’Þakkir’’ Texti Kristjáns Vals Ingólfssonar við lag eftir Martin G. Schneider
Lofgjörðarvers: Sálmur númer 272b ‘’Hallelúja, dýrð sé Drottni’’ Texti Helga Hálfdánarsonar við lag Philipp Nicolaj
Guðspjallssálmur: Sálmur númer 176 ‘’Hvað stoðar þig allt heimsins góss’’ Texti Valdemars Briem viðlagTómasar Kingo
Sálmur eptir predikun: Sálmur númer 723, ‘’Ég leit eina Lilju í holti’’ , norskt lag við texta Þorsteins Gíslasonar
Sungið bænasvar eptir predikun: Sálmur númer 288: ‘’Ó, heyr mína bæn ‘’
Lokasálmur: Sálmur númer 718 ‘’Dag í senn’’ Texti Sigurbjörns Einarssonar við lag Oscar Ahnfelt.
Útspil: Fiðla og píanó, Söngur Sólveigar eftir Edward Grieg