Prestur er séra Magnús Magnússon prestur á Hvammstanga, sem jafnframt predikar.
Organisti er Pálína Fanney Skúladóttir, sem jafnframt stjórnar Kirkjukór Hvammstanga.
Ritningarlestra lesa Júlíus Guðni Antonsson og Henrike Wappler.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: Kóralforspil yfir sálminn: Jesus, meine Zuversicht eftir Emil Dercks.
Sálmur 766. Nú skrúða grænum skrýðist fold. Karl Sigurbjörnsson þýddi sálminn. Lag: Waldemar Ahlén.
Sálmur 712. Er vaknar ást á vori lífs. Kristján Valur Ingólfsson þýddi sálminn. Lag: Linda S.Prindule, raddsetning eftir Gunnar Gunnarsson.
Sálmur 178. Fyrst boðar Guð sitt blessað náðarorðið. Texti: Matthías Jochumsson. Lag: Andreas P. Berggreen.
Eftir predikun:
Sálmur 770. Ó blessuð vertu sumarsól. Texti: Páll Ólafsson Lag: Ingi T. Lárusson.
Sálmur 478. Í dagsins dýrðarmynd. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir. Lag: Gifford J. Mitchell, úts. Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Eftirspil: Lobe den Herren, den mächtigen König der Ehren, eftir Max Reger.