Pálmasunnudagur.
Sr. Skúli Sigurður Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjóna fyrir altari. Steinunn Arnþrúður predikar.
Organisti er Steingrímur Þórhallsson sem jafnframt stjórnar kór Neskirkju.
Tónlist:
Fyrir predikun:
Forspil – spuni kringum sálm 248.
Sálmur 248. Hósíanna lof og dýrð. Úr Davíðssálmum.
Sálmur 106. Krossferli að fylgja þínum. Hallgrímur Pétursson/útsetning Róbert Abraham Ottóson.
Sálmur 495. Víst ertu Jesús, kóngur klár. Hallgrímur Pétursson/gamlt ísl. lag.
Eftir predikun:
Kórs. Locus iste. Anton Bruckner.
Sálmur 479. Ég landinu þakka. Iðunn Steinsdóttir/Enskt þjóðlag.
Berging Kórs. Sicut Cervus. Giovanni Pierlugi da Palestrina.
Sálmur 766. Nú skrúða grænum skrýðist fold. Karl Sigurbjörnsson/Waldemar Ahlén.
Eftirspil: Fúga í D dúr. J. S. Bach BWV 532.
Guðsþjónusta.