Sr. Einar Eyjólfsson og Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir þjóna fyrir altari og predika.
Organisti og tónlistarstjóri er Örn Arnarson sem jafnframt stjórnar Fríkirkjukórnum í Hafnarfirði sem syngur.
Hljóðfæraleikarar og söngvarar: Guðmundur Pálsson, bassi, Skarphéðinn Þór Hjartarson, píanó, Örn Arnarson, einsöngur og gítarleikur
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: Lofið vorn Drottin. Stralsund, úts. Örn Arnarson.
Sálmur 530. Vertu, Guð faðir, faðir minn. Hallgrímur Pétursson/Thelma Byrd. Friðarljós. Örn Arnarson/Kirstín Erna Blöndal.
Sálmur 551 Á hverjum degi. KK.
Sálmur 270. Dýrð þér, dýrð þér. Kristján Valur Ingólfsson/Pablo Sosa.
Kærleikur. Fyrra Korintubréf/Jóhann G. Jóhannsson.
Hallelúja. John L. Bell.
Sálmur 190. Hvar lífs um veg. Valdimar Briem/Þorvaldur Halldórsson.
Eftir predikun:
Sálmur 712. Er vaknar ást á vori lífs. Linda S. Pindule. Kristján Valur Ingólfsson / Linda S. Pindule.
Kveiktu á ljósi. Valgeir Guðjónsson.
Sálmur 242. Megi Gæfan þig geyma. Bjarni Stefán Konráðsson / Nickomo Clarke.
Eftirspil: Milda Höndin. Eygló Eyjólfsdóttir / Ron Klusmeier.