Guðsþjónusta

í Keflavíkurkirkju

Sr. Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti er Arnór Vilbergsson sem einnig stjórnar Kór Keflavíkurkirkju sem syngur.

Arnar Geir Halldórsson leikur á selló. Lesarar eru Brynja Guðmundsdóttir og Elva Björk Sigurðardóttir.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Forspil: Svanurinn Saint SaensSálmur 588 Þú heyrir Sálmur 588 Þú heyrir Spurt 2mín. Sigurbjörn Einarsson/Siguróli Geirsson

Sálmur 265. Þig lofar Faðir líf og önd. Sigurbjörn Einarsson/Schumann.

Sálmiur 272b. Hallelúja, Dýrð Drottni.Lilja S Kristjánsdóttir/Egil Hovland.

Sálmur 778. Hann sagði þeim sigla. Gunnþór Þ. Ingason/Arnór Vilbergsson.

Eftir predikun:

Sálmur 419. vil ég enn í nafni þínu. Hallgrímur Pétursson/Íslenskt þjóðlag.

Sálmur 516b. Son Guðs ertu með sanni. Hallgrímur Pétursson/Sigurður Sævarsson.

Eftirspil: Esjan. Bríet Ísis Elfar, Pálmi Ragnar Ásgeirsson.

Frumflutt

2. feb. 2025

Aðgengilegt til

2. feb. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,