Guðsþjónusta

í Grensáskirkju

Guðsþjónusta á degi heilbrigðisþjónustunnar.

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur, prédikar.

Prestar Fossvogsprestakalls, séra Laufey Brá Jónsdóttir, séra Sigríður Kristín Helgadóttir og séra Þorvaldur Víðisson, þjóna fyrir altari.

Texta og bænir dagsins lesa sjúkrahúsprestar Landspítala háskólasjúkrahúss, þau Ása Björk Ólafsdóttir, Gunnar Rúnar Matthíasson, Ingólfur Hartvigsson, og Þóra Kristín Haraldsdóttir, sérfræðilæknir.

Guðspjallatexti dagsins fjallar um það sem mestu máli skiptir í lífi kristinna manna tvöfalda kærleiksboðorðið, elska Guð og náunga sinn.

Kvennakórinn Vox Feminae syngur

Ásta Haraldsdóttir, kantor Grensáskirkju, leikur á orgel.

TÓNLIST Í MESSUNNI

Forspil Við fætur Jesú

195 Við fætur Jesú Norskt þjóðlag texti: Magnús Runólfsson

264 Miskunnarbæn

746 Ég vil dvelja í skugga vængja þinna. C. Spurr og D. McNeil/ Gunnar Böðvarsson

294 Drottinn Guð af himni háum. T. Johan O. Wallin. Texti: Kristján Valur Ingjólfssonar.

Agnus dei. Cristoph Willibald Gluck

Eftir predikun

585 Mig dreymdi mikinn draum. Enskt þjóðlag texti: Sigurbjörn Einarsson

718 Dag í senn. Lina Sandell texti: Sigurbjörn Einarsson

Eftirspil: Máríuvers. Páll Ísólfsson og Davíð Stefánsson

Frumflutt

19. okt. 2025

Aðgengilegt til

19. okt. 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,