Guðsþjónusta

í Ytri-Njarðvíkurkirkju

Séra Helga Kolbeinsdóttir og séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjóna fyrir altari og séra Helga prédikar.

Organisti er Rafn Hlíðkvist Björgvinsson sem jafnframt stjórnar Kór Njarðvíkurkirkju og leikur á píanó.

Séra Brynja Vigdís les ritningarlestra.

TÓNLIST:

Fyrir predikun:

Gröfin er tóm. Lag: David André Östby. Texti: Fanny K. Tryggvadóttir.

Sálmur 265. Þig lofar, faðir, líf og önd. Lag: 10. öld, N.Decious. Texti: Sigurbjörn Einarsson. Útsetning: Óskar Einarsson.

Sálmur 494. Drottinn, Guðs sonur. Írskt þjóðlag. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Skapa í mér hreint hjarta, ó, Guð. Texti: Sálmur 51:12-14. Lag: Höfundur ókunnur.

Sálmur 528. Í orði Guðs. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Staðföst trúum við. Lag: CeCe Winans, Dwan Hill, Kyle Lee og Mitch Wong. Texti: Íris Guðmundsdóttir.

Forspil: Prelude in C major, BWV 553 - Johann Sebastian Bach.

Eftir predikun:

Sálmur 163. Vér horfum allir upp til þín. Lag: Stefán Arason. Texti: Páll Jónsson.

Sálmur 535. Í bljúgri bæn. Bandarískt þjóðlag. Texti: Pétur Þórarinsson.

Sálmur 242. Megi gæfan þig geyma. Lag: Nickomo Clarke. Texti: Bjarni Stefán Konráðsson.

Eftirspil: Um alla eilífð lofa ég minn Guð. Lag: Roland Utbult. Texti: Guðni Einarsson. Útsetning: Óskar Einarsson.

Frumflutt

18. maí 2025

Aðgengilegt til

18. maí 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,