Sr. Þorvaldur Víðisson þjónar fyrir altari og predikar.
Organisti: Ásta Haraldsdóttir, sem jafnframt stjórnar Kirkjukór Grensáskirkju, auk félaga úr Óperukórnum og karlakór KFUM.
Hugrún Eva Haraldsdóttir leikur á víólu og Guðbjörn Mar Þorsteinsson leikur á selló. Messuþjónar sem lesa bænir: Sigrún Sveinsdóttir, Signý Gunnarsdóttir, Arnþór Ólason og Eirný Ásgeirsdóttir. Lesarar sem lesa ritningarlestra: Sólveig Franklínsdóttir, æskulýðsfulltrúi, Gréta Petrína Zimsen og Helga Björg Gunnarsdóttir.
TÓNLIST:
Fyrir predikun
Sálmur 699. Á björtum degi. Lag og texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Sálmur 583. Frelsarinn góði. Lag: Fredrik A. Ekström. Texti: Bjarni Jónsson.
Sálmur 451. Ljúft er að finna. Lag: Riz Ortolani. Texti Svavar Alfreð Jónsson.
Kórlag: Til að deyja Kristur kom á jörð. Lag: Arnold Börud. Texti: Lilja Kristjánsdóttir.
Forspil: Chanson de nuit eftir Edward Elgar. e. Edward Elgar
Eftir predikun:
Sálmur 572. Eins og hind. Lag: Martin Nyström. Texti: Lilja Kristjánsdóttir.
Faðir vor lag: Heimir Sindrason.
Sálmur 718. Dag í senn. Lag: Oscar Ahnfelt. Texti: Sigurbjörn Einarsson.
Eftirspil: Allegro lag: Benedetto Marcelli.