Guðsþjónusta

í Dómkirkjunni

Páskadagur.

Séra Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur Dómkirkjunnar og sr. Elínborg Sturludóttir Dómkirkjuprestur þjóna fyrir altari.

Biskup Íslands, séra Guðrún Karls Helgudóttir, prédikar.

Organisti er Guðmundur Sigurðsson sem jafnframt stjórnar Dómkórnum sem syngur.

TÓNLIST:

Fluttir verða Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.

Forspil Christ lag in Todesbanden, BWV 625 eftir J.S. Bach.

Sálmur 132. Sigurhátíð sæl og blíð. J.B.Lully/ Páll Jónsson.

Sálmur 138. Sjá ljóma yfir húmsins höf. C. Spangenberg 1568/ Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 139. Í dauðans böndum Drottinn lá. Lag frá Wittenberg 1524 /Lúther-Helgi Hálfdánarson.

Stólvers: Páskadagsmorgunn. Sveinbjörn Sveinbjörnsson/ Valdimar Briem.

Eftir predikun:

Sálmur 136. hljómi lofsöngs lag. Jakob Regnart/Bjarni Jónsson.

Sálmur 137. Dauðinn en lífið lifir. Joachim Neander/ Helgi Hálfdánarson.

Eftirspil: Syngið Drottni söng nýjan. Hugleiðing fyrir orgel yfir íslenskt þjóðlag. Höf. Smári Ólason.

Frumflutt

20. apríl 2025

Aðgengilegt til

20. apríl 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,