Guðsþjónusta

í Áskirkju

Fyrsti sunnudagur í föstu.

Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar.

TÓNLIST:

Forspil: Fúga í g-moll eftir Josef Gabriel Rheinberger.

Fyrir predikun:

Sálmur 92a. Upp, upp mín sál (1. passíusálmur) Hallgrímur Pétursson | höf. óþekktur.

Sálmur 110. Hreint skapa hjarta. Páll Jónsson | Úr hymnodia sacra (höf. óþekktur).

Sálmur 679. von er sterk. Sigurbjörn Einarsson | Þorkell Sigurbjörnsson.

Eftir predikun:

Sálmur 741. Ég trúi og treysti á þig Guð. Arngerður María Árnadóttir | John L. Bell.

Sálmur 303. borði þínu fáum fært. Jón Ragnarsson | Carl Nielsen.

Sálmur 516b. Son, Guðs ertu með sanni (úr 25. passíusálmi) Hallgrímur Pétursson | Sigurður Sævarsson.

Undir altarisgöngu syngur kórinn: Hef ég upp háttinn ljóða úr 17. aldar handritinu Melodíu.

Eftirspil: Prelúdía og fúga í F dúr eftir Johann Caspar Simon.

Frumflutt

9. mars 2025

Aðgengilegt til

9. mars 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,