Frjálsar hendur

Ódysseifskviða 5

Hér segir frá fréttum sem Telemakkus fær af hinum týnda föður sínum í Spörtu, en jafnframt beinist athyglin aftur Íþöku, þar sem Penelópa kona Ódysseifs verst hinum freku biðlum fimlega. Jafnframt fjallar umsjónarmaður um það samfélag sem kviður Hómers eru sprottnar úr.

Frumflutt

14. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,