Frjálsar hendur

Æviminningar Hólmfríðar Hjaltason

Árið 1948 kom út bókin Tvennir tímar eftir Elínborgu Lárusdóttur rithöfund, með endurminningum Hólmfríðar Margrétar Björnsdóttur Hjaltason. Sagan hefst norður á Siglufirði árið 1870 og lýsir ævi alþýðukonu er giftist Guðmundi Hjaltasyni kennara og alþýðufræðara.

Umsjónarmaður les kafla sem fjalla um átakanleg æskuár Hólmfríðar sem ólst upp við mikla fátækt og þurfti þola mikið harðræði og hungur.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

7. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,