Frjálsar hendur

Svaðilfarir um jól

Á fyrri öldum reyndu Íslendingar ferðast sem minnst um vetrartímann, enda samgöngur eriðar og veður válynd. Margir sem voru fjarri heimilum sínum við störf lögðu þó ýmislegt á sig til komast heim til sín um jólin til þess fagna hátíðinni með nánustu fjölskyldu og vinum. Í þættinum segir af tveim slíkum ferðum sem farnar voru í Breiðafirði og nærsveitum á fyrri hluta 19. aldar. Tveir bændur urðu strandaglópar á smáhólma yfir sjálfa hátíðina. Einn maður hvarf gjörsamlega - eða hvað?

Frumflutt

25. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,