Frjálsar hendur

Torfhildur Hólm 1

Torfhildur Hólm á tryggan stað í íslenskri bókmenntasögu fyrir skáldsögur sínar en hún safnaði líka skemmtilegum þjóðsögum meðal Íslendinga í Vesturheimi. Hér segir nokkuð af ævi Torfhildar en síðan lesnar sögur eins og Kona grafin lifandi, Nakin kona fæst við draug og Tilberinn í tunnunni. Þættinum lýkur á flutt er gamalt uppáhaldslag umsjónarmanns, Danke úr leiksýningu Christophs Marthalers.

Frumflutt

29. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,