ok

Frjálsar hendur

Selveiði í íshafinu

Jóhann Kúld frá Mýrum segir frá ferð sem hann fór árið 1924 á norsku selveiðiskipi, sem hélt norður í íshafi til að stunda þar selveiði. Skipið sigldi inn í ísinn sem virtist ætla að ganga vel, en það breyttist á augabragði.

Frumflutt

4. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,