Frjálsar hendur

Richard Henry Dana 3 - Á slóðum Robinson Crusoe

Í þessum þriðja þætti úr sjóferðaminningum hins unga Bandaríkjamanns frá 1834 segir frá ofsaveðrum við Hornhöfða, miklu áfalli sem skipshöfnin á Pílagrímnum verður fyrir þegar maður fer óbyrðis, og loks er fjallað um viðkomu skipsins á eyjunni Juan Fernandez sem kunn er fyrir þar dvalist sem skipbrotsmaður fyrirmyndin af sögupersónunni Robinson Crusoe.

Frumflutt

16. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,