Frjálsar hendur

Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 1

Norman Lewis hét breskur dáti sem tók þátt í innrás Bandamanna á Ítalíu í september 1943 og síðan árás þeirra á Napólí. Hann skrifaði æviminningar sínar sem eru næsta einstæðar í sinni því þær lýsa stríðinu frá sjónarhóli hins óbreytta dáta sem oft veit ekkert hvað er á seyði í stríðinu en reynir halda velli og gera sitt besta. Lewis dregur heldur ekki dul á hans eigin menn frömdu líka oft voðaverk og hlutskipti Ítalanna sem voru frelsaðir undan fasistum og Þjóðverjum var oft sannarlega ekki auðvelt.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

19. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,