Frjálsar hendur

Guðrún á Taðhóli 1

Guðrún Guðmundsdóttir (1863-1946) ólst upp á Taðhóli í Hornafirði og skrifaði undir ævilok sín bernskuminningar þar sem hún sagði á mjög fróðlegan og skemmtilegan hátt frá ættum foreldra sinna og síðan fólkinu á Taðhóli, lifnaðarháttum, húsakynnum og hugarfari.

Frumflutt

13. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,