Frjálsar hendur

Ingibjörg Lárusdóttir, annar hluti

Öðru sinni tekur umsjónarmaður saman efni úr æviminningum Ingibjargar Lárusdóttur. Hér er framhald sögunnar um brottför bróður hennar til Ameríku og lýsing á heimili hennar og fjölskyldu í Húnavatnssýslu. Þá er hjartnæm og falleg lýsing á fyrstu kirkjuferð hennar en jafnvel í þeirri fegurð allri finna átakanlegt dæmi um grimmt samfélag og fátækt. Loks fylgir ein stutt frásögn af dulræna taginu.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,