Frjálsar hendur

Bretinn Stuart og seinni ferð hans á Öræfajökul

Á vordögum las umsjónarmaður næsta ótrúlega frásögn um heimsókn Breta sem Stuart hét til Íslands árið 1926. Hann fór um suðurland í fylgd Stefáns Filippussonar leiðsögumanns og hegðaði sér hvarvetna stórundarlega, þótt hinn þrautþjálfaði leiðsögumaður hafði aldrei kynnst öðrum eins ferðamanni. Í þessum þætti er lýst framhaldi ferðarinnar og jafnframt síðari ferð Stuarts á Öræfajökli sem er engu skrýtnari en fyrri ferðir hans. Í lok þáttar er svo lýst ferð Stefáns yfir Sprengisand 1936.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

6. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,