Frjálsar hendur

Lesið úr ævisögum íslenskra menntamanna

var tíð meðan Íslendingar voru enn undir stjórn Dana þeim fannst Danir líta á þá sem ómenntaða barbara eða villimenn. Jón Thorkillius rektor skrifaði þá stuttar ævisögur íslenskra menntamanna til sýna fram á annað, og í þessum þætti verður lesið úr nokkrum skemmtilegum ævisögum - til dæmis um Jón Vestmann sem átti æsilega ævi í þjónustu Tyrkja áður en hann gerðist mektarmaður í Kaupmannahöfn.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

1. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,