Sálarlíf konunnar 1
Aðalbjörg Sigurðardóttir var ein best menntaða kona á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar og skrifaði margt, meðal annars um réttindi kvenna. En viðhorf hennar voru þó líka barn síns tíma…

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.