Frjálsar hendur

Síðasta skip suður 3

Hér er leitað fanga í bók Jökuls Jakobssonar, Síðasta skip suður, sem kom út fyrir 60 árum og fjallaði um mannlíf í Breiðafjarðareyjum fornu og nýju. segir frá Guðmundi Scheving, stuðningsmanni Jörundar hundadagakonungs sem verslaði lengi í Flatey og hafði fallbyssur til verja ríki sitt, frá hörkutólinu Eyjólfi Eyjajarli og byggð og þjóðsögum úr Hergilsey.

Frumflutt

25. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,