Frjálsar hendur

Norman Lewis 4

Í Napólí er hættan af flugumönnum Þjóðverja ekki baki þó farið vetra 1943. Í þessari frásögn úr minningum Norman Lewis segir frá gríðarlegri sprengingu sem verður í borginni, og einnig frá ungum nasista sem heimtar píslarvætti fyrir der Fuhrer. Einnig blandast Lewis inn í aðskilnaðarhreyfingu Napólí-búa og svo kemur í ljós hvað sem líður stríði og hörmungum, þá er holdin sem fyrr torvelt temja.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

17. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,