Frjálsar hendur

Ódysseifskviða 3

Þar var komið sögu þegar umsjónarmaður lagði síðast frá sér Ódysseifskviðu Telemakkus Ódysseifsson er lagður af stað í leit föður sínum. Í þriðja þætti kviðunnar er hann kominn ásamt fylgdarmönnum sínum og gyðjunni Aþenu til borgarinnar Pylos þar sem baráttufélagi föður hans, Nestor hinn vitri, reynist hafa frá mörgu segja.

Frumflutt

17. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,