Frjálsar hendur

Manngerðir Canettis 2

Nóbelsverðlaunahafinn Elias Canetti skrifaði stuttar og skemmtilegar lýsingar á margvíslegu mannfólki. Gunnar Harðarson þýddi þessar grínaktugu og þó hnífskörpu mannlýsingar fyrir 30 árum og hér eru lesnar ýmsar þeirra. Fyrri þáttur með mannlýsingum Canettis var fluttur 6. október 2024.

Frumflutt

24. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,