Frjálsar hendur

Mannlíf í Aðalvík og Goðafossstrandið

Gunnar Friðriksson starfaði lengi fyrir Slysavarnarfélag Íslands en hann skrifaði líka æskuminningar sínar frá Aðalvík á Hornströndum í byrjun 20. aldar. Þar segir frá fjölskyldu hans, nágrönnum og lífinu við hið ysta haf, auk þess sem fjallað er um strand Gosafoss í Aðalvík 1916 en það var afar örlagaríkur atburður.

Frumflutt

29. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,