Frjálsar hendur

Agricola 1

Hinn rómverski Tacitus er talinn einn besti sagnaritari Rómar. Auk þess skrifa annála og stærri sögurit skrifaði hann líka ævisögu tengdaföður síns, Agricola nafni, en hann var landstjóri Rómar á Bretlandi á 1. öld eftir upphaf tímatals okkar. Í þessum þætti er gluggað í þýðingu Jónasar Knútssonar á þeirri merkilegu bók.

Frumflutt

27. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,