Frjálsar hendur

Örsögur Kafka og týnda brúðan

Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson hafa öðrum betur kynnt Franz Kafka fyrir íslenskum lendum og hér er lesið úr nýlegri bók með örsögum ýmsum eftir Kafka. Jafnframt reynir umsjónarmaður komast því hvað er hæft í flökkusögu einni um Kafka og litla stúlku sem hafði týnt dúkkunni sinni.

Frumflutt

31. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,