Frjálsar hendur

Bayard Taylor ritar um þjóðhátíðina 1874

Sumarið 1874 stóð mikið til í Reykjavík og nágrenni. Haldin var þjóðhátíð til minnast 1000 ára afmælis Íslands byggðar. Bayard Taylor, bandarískt skáld og ferðabókahöfundur, kom til Íslands þetta ár á vegum bandaríska blaðsins New York Tribune, til fylgjast með hátíðahöldunum. Hann kom til landsins frá Egyptalandi og skrifaði bók um dvöl sína þar og í sömu bók segir hann frá dvölinni á Íslandi. Umsjónarmaður les frásögn hans.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

14. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,