Frjálsar hendur

Manngerðir Canettis 1

Nóbelshöfundurinn Elias Canetti lagði gjörva hönd á margt um dagana, skrifaði skáldsögu, æviminningar og fræðirit um manngrúa og vald. En hann skrifaði líka bráðskemmtilega litla þætti, þar sem hann gekk í smiðju hins gríska Þeófrastosar og skrifaði kátlegar en þó um leið skarpar lýsing á ótal manngerðum sem hann taldi sig sjá í kringum sig. Bráðskemmtileg skrif og beitt.

Frumflutt

6. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,