Frjálsar hendur

Kristín Sigfúsdóttir 1

Á fyrri hluta 20. aldar var Kristín Sigfúsdóttir í hópi vinsælustu rithöfunda þjóðarinnar. Hún var „óbreytt sveitakona“ sem kallað var en skrifaði skáldsögur og m.a.s. leikrit sem féllu vel í kramið. Í þessum þætti verður hins vegar gluggan í endurminningar Kristínar.

Frumflutt

23. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,