Séra Sveinn Valgeirsson og sr. Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Predikun flytja séra Elínborg Sturludóttir og Sigríður Schram.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Dómkórinn í Reykjvík syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar.
Tónlist:
Fyrir predikun:
Forspil: Nun bitten wir den heiligen Geist BuxWV 208. Dietrich Buxtehude.
Sálmur 621. Guðs kirkja er byggð á bjargi. Samuel Wesley / Stone, Friðrik Friðriksson.
Sálmur 262. Himneski faðir, veit oss þína miskunn. Þorvaldur Halldórsson, lag og texti.
Sálmur 270. Dýrð þér, dýrð þér. Pablo Sosa, lag og texti.
Sálmur 272. Hallelúja, dýrð sé Drottni. P. Nicolai / Helgi Hálfdánarson.
Sálmur 603. Ó, Drottinn, ég vil aðeins eitt. M. Haydn / K.L. Reichelt, Bjarni Eyjólfsson.
Eftir predikun:
Sálmur 610. Ó, Drottinn Kristur, dýrleg rík og há. D. Wikander / S. Dahlquist, Sigurbjörn Einarsson.
Sálmur 741. Ég trúi og treysti á þig, Guð. J. Bell / J. Bell, Arng. María Árnadóttir.
Sálmur 313. Ó, þú Guðs lamb. Þorvaldur Halldórsson / Biblíutexti.
Sálmur 611. Þér lof vil ég ljóða. Valerius / Th. Baker, Bjarni Eyjólfsson.
Eftirspil: Dich krönte Gott mid Freuden (Son Guðs ertu með sanni). Karl Piutti.